Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Bíll útaf á Hellisheiði.

Í gær var björgunarsveitin Vopni fengin til að aðstoða erlenda ferðamenn sem höfðu misst bílinn sinn útaf á Hellisheiði Eystri vegna hálku. Var bíllinn dreginn með spili upp á veginn aftur og síðan var settur spotti á milli bílsins og björgunartækis sem hékk í bílnum á leið niður heiðina en hálkan var það mikil að bíllinn tolldi ekki á veginum öðruvísi. Töluverður snjór var á heiðinni og hún auglýst ófær sem og hún var en það var alla vega lítið sumarlegt um að lítast þarna í gær. Nú er verið er að ryðja Hellisheiði og ætti hún að vera fær fyrir hádegi en vert er að benda fólki á vef Vegagerðarinnar eða hringja í síma 1777 ef fólk ætlar að fara yfir heiðina.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón