Árshátíð Vopnafjarðarskóla 2007
Árshátíð skólans var með sama sniði og undanfarin ár. Undirbúningur og æfingar taka tíma frá hinu hefðbundna námi en í þess stað læra nemendur ýmislegt sem ekki nýtist þeim síður í framtíðinni. Þar má nefna tjáningu, framsögn, framkomu, einbeitingu, aga og hegðun á svona samkomum.
Árshátíðardagurinn er með sérstökum hætti en allir nemendur og starfsfólk koma á einhvern hátt að hátíðinni. Kaffihlaðborð var í hléi eins og undanfarin ár og mikið var um bakkelsi og annað góðgæti sem nemendur komu sjálfir með.
Mörg góð leikrit voru á fjölum Miklagarðs í kvöld og stóðu nemendur sig alveg frábærlega eins og alltaf og var mikið hlegið og ekki annað að sjá á sýningargestum en að þeir skemmtu sér vel.
Fleiri fréttir
- 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi.
RSS
12.12.2019 | Enski boltinn
Á leið í læknisskoðun hjá Liverpool
Takumi Minamino erá leið í læknisskoðun hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu ...