Alltaf nóg að gera á Vopnafirði.
Síðustu helgi var mikið um að vera við höfnina en þá var verið að skipa út mjöli og frosnum afurðum frá uppsjáfarvarvinnslu HB Granda. Reyndar teygðist aðeins á útskipuninni á frostvörunni og lauk henni á mánudag. Á sama tíma var verið að landa upp úr uppsjáfarskipum Granda í vinnsluna. Nú eru eftir óveidd um 11.700 tonn af síld og 900 tonn af makríl eða 12.600 tonn samtals.
Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson var svo fengið til að aðstoða afurðarskipið í höfninni þegar það lét úr höfn og gekk það vel.
Nú er bræla á miðunum og öll skipin inni.
Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson var svo fengið til að aðstoða afurðarskipið í höfninni þegar það lét úr höfn og gekk það vel.
Nú er bræla á miðunum og öll skipin inni.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti