Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Alltaf nóg að gera á Vopnafirði.

Síðustu helgi var mikið um að vera við höfnina en þá var verið að skipa út mjöli og frosnum afurðum frá uppsjáfarvarvinnslu HB Granda. Reyndar teygðist aðeins á útskipuninni á frostvörunni og lauk henni á mánudag. Á sama tíma var verið að landa upp úr uppsjáfarskipum Granda í vinnsluna. Nú eru eftir óveidd um 11.700 tonn af síld og 900 tonn af makríl eða 12.600 tonn samtals.
Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson var svo fengið til að aðstoða afurðarskipið í höfninni þegar það lét úr höfn og gekk það vel.
Nú er bræla á miðunum og öll skipin inni.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón