Að veiða eða veiða ekki.
Rjúpnaveiðar gengu sæmilega hjá mér í dag en langt var farið eftir þeim fallegu að þessu sinni. Farið var langt inn á fjöll eða inn í Möðrudal. Ekki var mikið að frétta hér í og við Vopnafjörð í dag hvað rjúpnaveiði varðar.
Uppsjávarskipin okkar eru á Kolmunnaveiðum austan við Færeyjar og er Venus komin með rúm þúsund tonn en Víkingur sem fór með veiðafærin í viðgerð í Fuglafjörð í gær en er kominn aftur á miðin er með 440 tonn.
Einu sinni var prófað að ala þorsk í Vopnafirði og þá varð þessi mynd til. Manstu hvenær ?
Fleiri fréttir
- 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi.
RSS
05.12.2019 | Enski boltinn
Tapaði rúmum 7 milljónum á einni nóttu
Enski knattspyrnumaðurinn Andros Townsend tapaði 46.000 pundum, 7,3 milljónum króna, á veðmálasíðu á einni nóttu er hann var lánsm...