Á flæðiskeri staddar.
Það eru ákveðin forréttindi að búa út á landi, ekki síst á Vopnafirði. Það þarf ekki að taka mörg skref til að komast í ævintýraheim sem engu er líkur. Þetta er skoðun nokkurra telpna sem fóru í göngutúr í gær.
Annars eru ævintýri þannig að þau skapast um leið og maður upplifir og það gerist oft þegar farið er á staði sem maður fær ekki að fara dagsdaglega. Farið var út í sker sem oftast er ekki hægt að fara út í vegna þess að sjórinn er of djúpur en að þessu sinni var svo mikil fjara að það var hægt. Það var býsna spennandi að vera á flæðiskeri staddur.
Fleiri fréttir
- 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi.
RSS
07.12.2019 | Enski boltinn
Leikmaður United varð fyrir kynþáttaníði (myndskeið)
Manchester United og Manchester City mættust í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kynþáttaníð eins stuðningsma...